jafntepli

Jafnt hjá Arsenal og Bolton

Arsenal og Bolton gerðu jafntefli, 1:1, í leik sínum í 4. umferð ensku bikarkepppninnar. Leikurinn, sem fór fram á Emirates Stadium heimavelli Arsenal, var spennandi allan tímann en hvorugt liðið náði að knýja fram sigur svo að liðin verða að mætast á nýjan leik til að skera um hvort liðið kemst í næstu umferð.

Kevin Nolan kom Bolton yfir á 50. mínútu eftir sendingu frá Kevin Davis. Kolo Toure náði að jafna metin fyrir Arsenal þegar að 12 mínútur voru til leiksloka með skalla eftir aukaspyrnu Francesc Fabregas.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband